Meðferðir
Andlitsmeðferð 60 mín.
Nærandi og slakandi andlitsmeðferð sérsniðin að þínum þörfum með yfirborðshreinsun, djúphreinsun, nuddi og maska.
Andlitsmeðferð og litun og plokkun 90 mín.
Nærandi og slakandi andlitsmeðferð sérsniðin að þínum þörfum með yfirborðshreinsun, djúphreinsun, nuddi og maska ásamt litun og plokkun á augabrúnir og augnhár.
Ávaxtasýrumeðferð 30 mín.
Ávaxtasýrur hjálpa til við að bæta alla starfsemi húðarinnar. Aðalvirkni þeirra er að fjarlæga dauðar húðfrumur, örva endurnýjun húðarinnar og laga skemmdan húðvef. Húðin styrkist og fær fínlegri áferð.
Húðlitur verður jafnari, fínar línur, hrukkur og ör minnka. brúnir blettir (sólarskemmdir) dofna. Ávaxtasýrur vinna einnig mjög vel á feitri og/eða bólóttri húð þar sem að sýran (BHA) er fituleysanleg og hreinsar því stíflur í húð, bólur og fílapensla.
Fótsnyrting 60 mín.
Fótsnyrting þar sem neglur eru klipptar og þjalaðar, naglabönd snyrt. Hörð húð/sigg raspað og mýkt. Gott nudd í lokin.
Fótsnyrting með lökkun 90 mín.
Fótsnyrting þar sem neglur eru klipptar og þjalaðar, naglabönd snyrt. Hörð húð/sigg raspað og mýkt. Neglur lakkaðar og endað á notalegu nuddi.
Handsnyrting 60 mín.
Handsnyrting þar sem neglur eru klipptar og þjalaðar, naglabönd snyrt, kornakrem borið á og hendur nuddaðar með handaáburði.
Handsnyrting með lökkun 90 mín.
Handsnyrting þar sem neglur eru klipptar og þjalaðar, naglabönd snyrt. Hörð húð/sigg raspað og mýkt. Neglur lakkaðar og endað á notalegu nuddi.
Litun á augabrúnir og augnhár 30 mín.
Augnhár lituð, augabrúnir litaðar og mótaðar með plokkun eða vaxi.
Litun á augabrúnir 30 mín.
Augabrúnir litaðar og mótaðar með plokkun eða vaxi.
Dekurpakki I 150 mín.
Andlitsbað, litun og plokkun og fótsnyrting með lökkun
Nærandi og slakandi andlitsmeðferð sérsniðin að þínum þörfum með yfirborðshreinsun, djúphreinsun, nuddi og maska ásamt litun og plokkun á augabrúnir og augnhár.
Fótsnyrting þar sem neglur eru klipptar og þjalaðar, naglabönd snyrt. Hörð húð/sigg raspað og mýkt. Neglur lakkaðar og endað á notalegu nuddi.
Dekurpakki II 150 mín.
Fótsnyrting með lökkun og handsnyrting með lökkun
Handsnyrting þar sem neglur eru klipptar og þjalaðar, naglabönd snyrt. Hörð húð/sigg raspað og mýkt. Neglur lakkaðar og endað á notalegu nuddi.
Fótsnyrting þar sem neglur eru klipptar og þjalaðar, naglabönd snyrt. Hörð húð/sigg raspað og mýkt. Neglur lakkaðar og endað á notalegu nuddi.